Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
   mán 24. febrúar 2020 13:27
Fótbolti.net
Innkastið - Bruno slær í gegn og versta VAR helgin
Jóhann Már Helgason og Jóhann Skúli Jónsson
Jóhann Már Helgason og Jóhann Skúli Jónsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Evrópu-Innkastið er mætt á svæðið eftir leiki helgarinnar en Magnús Már Einarsson var umsjónarmaður þáttarins að þessu sinni.

Jóhann Skúli Jónsson, stuðnigsmaður Manchester United, og Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, mættu og fóru yfir öll helstu tíðindin á Englandi og í stærstu deildum Evrópu.

Meðal efnis: Ný hetja á Old Trafford, Evrópudeildin er leið Man Utd í Meistaradeild, frábær Giroud, fúll Mourinho, versta VAR helgin, fögn á Emirates, galin hárgreiðsla Mustafi, spennandi fallbarátta, kóróna veiran, 18 ára Íslendingur í Serie A, Haaland raðar áfram inn, óvænt tap Real Madrid, galin félagaskipti Barcelona, mögnuð Meistaradeildarvika og margt fleira.

Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner