Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   lau 24. ágúst 2019 00:20
Ívan Guðjón Baldursson
Sölvi: Aldrei verið jafn glaður að setja hann
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Sölvi Björnsson skoraði tvennu í mikilvægum sigri Gróttu gegn Fram fyrr í kvöld. Seltirningar komu sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum og eru einu stigi á eftir toppliði Fjölnis.

Það eru þó fleiri lið í toppbaráttunni og getur Þór komist uppfyrir Gróttu með sigri gegn Leikni R. í næsta leik. Þór og Fjölnir eiga þó innbyrðisviðureign eftir á meðan Grótta mætir fjórum neðstu liðunum í lokaumferðunum.

„Ég er ógeðslega sáttur. Mér fannst við betri en þeir. Þeir fengu sín færi en við höfðum tök á leiknum. Þegar þeir minnkuðu muninn þá stigum við upp og kláruðum þetta. Ég hef aldrei verið jafn glaður að setja hann," sagði Sölvi skælbrosandi.

„Við tökum einn leik í einu. Ef við vinnum rest þá erum við í góðum séns að komast upp."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner