Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   lau 25. maí 2024 23:14
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Magni með endurkomusigur - Fyrsti sigur Elliða
Magni er í 2. sæti
Magni er í 2. sæti
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Elliði vann sinn fyrsta leik í sumar þegar liðið fékk Sindra í heimsókn í dag.


Það var alvöru dramatík í leiknum en Sindri komst yfir snemma leiks. Elliða tókst að jafna og ná forystunni áður en Björgvin Ingi jafnaði metin fyrir Sindra.

Aðeins mínútu síðar skoraði Daníel Steinar sigurmark Elliða.

Magni er í 2. sæti deildarinnar eftir endurkomusigur á ÍH í Skessunni. Heimamenn komust yfir en Magnamenn jöfnuðu áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks.

Sigurmarkið kom síðan undir lok leiksins.

Elliði 3 - 2 Sindri
0-1 Abdul Bangura ('3 )
1-1 Pétur Óskarsson ('39 )
2-1 Pétur Óskarsson ('50 )
2-2 Björgvin Ingi Ólason ('78 )
3-2 Daníel Steinar Kjartansson ('79 )

ÍH 1 - 2 Magni
1-0 Andri Jónasson ('13 )
1-1 Birgir Valur Ágústsson ('29 )
1-2 Viðar Már Hilmarsson ('81 )


3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 7 6 0 1 22 - 8 +14 18
2.    Víðir 7 5 1 1 28 - 9 +19 16
3.    Kári 7 5 1 1 26 - 12 +14 16
4.    Árbær 7 4 1 2 17 - 15 +2 13
5.    Magni 7 4 1 2 10 - 10 0 13
6.    Elliði 7 3 1 3 13 - 20 -7 10
7.    Sindri 7 3 0 4 17 - 16 +1 9
8.    KFK 7 3 0 4 15 - 20 -5 9
9.    ÍH 7 2 0 5 18 - 23 -5 6
10.    Hvíti riddarinn 7 2 0 5 10 - 20 -10 6
11.    Vængir Júpiters 7 1 1 5 15 - 23 -8 4
12.    KV 7 1 0 6 7 - 22 -15 3
Athugasemdir
banner
banner