Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fös 26. maí 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland um helgina - Verður Dortmund meistari?
Kveður Jude Bellingham með titli?
Kveður Jude Bellingham með titli?
Mynd: EPA
Titilbaráttan er gríðarlega spennandi í þýska boltanum en hún ræðst á morgun.

Lokaumferðin fer fram á morgun. Það er barátta alls staðar í deildinni og nóg til að spila um.

Borussia Dortmund getur orðið meistari í fyrsta sinn í ellefu ár er liðið fær Mainz í heimsókn. Dortmund er með tveggja stiga forskot á Bayern München en jafntefli myndi ekki taka Dortmund ef við gefum okkur það að Bayern München vinnur Köln á útivelli, þar sem Bayern er með betri markatölu en Dortmund.

Bochum og Schalke eru bæði í fallsæti. Bochum fær Bayer Leverkusen í heimsókn en lærisveinar Xabi Alonso geta tryggt sæti í Sambandsdeild Evrópu með sigri.

Union Berlín getur komist í Meistaradeildina með sigri á Werder Bremen en Freiburg á enn tölfræðilegan möguleika. Freiburg heimsækir Eintracht Frankfurt. Liðið er með 59 stig eins og Union en þarf að treysta á að Bremen geri þeim greiða.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
13:30 RB Leipzig - Schalke 04
13:30 Eintracht Frankfurt - Freiburg
13:30 Wolfsburg - Hertha
13:30 Bochum - Leverkusen
13:30 Köln - Bayern
13:30 Stuttgart - Hoffenheim
13:30 Gladbach - Augsburg
13:30 Union Berlin - Werder
13:30 Dortmund - Mainz
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner
banner
banner