Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
banner
   lau 27. maí 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn í dag - Nær Real Madrid 2. sæti?
Mynd: EPA

Einn leikur er á dagskrá í næst síðustu umferð spænsku deildarinnar í kvöld.


Um er að ræða viðureign Sevilla og Real Madrid sem hefst kl. 17. Með sigri fer Real Madrid langt með að tryggja sér 2. sætið í deildinni. Liðið verður þá fjórum stigum á undan grönnum sínum sem eiga þó leik til góða.

Sevilla á hins vegar enn möguleika á að vinna sér sæti í Sambandsdeildinni en liðið fer upp í 7. sæti með sigri í kvöld. Það gefur þátttökurétt í Sambandsdeildinni.

Liðið getur þó enn komist í Evrópudeildina en liðið spilar til úrslita í þeirri keppni gegn Roma.

Spánn: La Liga
17:00 Sevilla - Real Madrid


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 8 7 0 1 19 9 +10 21
2 Barcelona 8 6 1 1 22 9 +13 19
3 Villarreal 8 5 1 2 14 8 +6 16
4 Betis 8 4 3 1 13 8 +5 15
5 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
6 Atletico Madrid 8 3 4 1 15 10 +5 13
7 Elche 8 3 4 1 11 9 +2 13
8 Sevilla 8 4 1 3 15 11 +4 13
9 Athletic 8 4 1 3 9 9 0 13
10 Alaves 8 3 2 3 9 8 +1 11
11 Getafe 8 3 2 3 9 11 -2 11
12 Osasuna 8 3 1 4 7 8 -1 10
13 Levante 8 2 2 4 13 14 -1 8
14 Vallecano 8 2 2 4 8 10 -2 8
15 Valencia 8 2 2 4 10 14 -4 8
16 Celta 8 0 6 2 7 10 -3 6
17 Girona 8 1 3 4 5 17 -12 6
18 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
19 Real Sociedad 8 1 2 5 7 12 -5 5
20 Mallorca 8 1 2 5 7 13 -6 5
Athugasemdir