Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
banner
   þri 28. janúar 2025 22:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Millwall með sterkan sigur á Portsmouth
Portsmouth 0 - 1 Millwall
0-1 Mihailo Ivanovic ('40 )

Porstmouth og Millwall áttust við í Championship deildinni í kvöld. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í nóvember en var frestað eftir að flóðljósin á Fratton Park biluðu.

Þau voru í toppstandi í kvöld en heimamenn voru það hins vegar ekki.

Portsmouth var mun meira með boltann en það var mark frá Mihailo Ivanovic sem tryggði Millwall stigin þrjú.

Þar með lauk sjö leikja hrinu Portsmouth án þess að tapa á heimavelli. Liðið er aðeins tveimur stigum frá fallsæti en Millwall er um miðja deild og er komið tíu stigum frá fallsæti.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 15 10 4 1 40 13 +27 34
2 Middlesbrough 15 8 5 2 19 13 +6 29
3 Stoke City 15 8 3 4 21 10 +11 27
4 Preston NE 15 7 5 3 20 14 +6 26
5 Hull City 15 7 4 4 26 24 +2 25
6 Millwall 15 7 4 4 17 20 -3 25
7 Ipswich Town 14 6 5 3 26 16 +10 23
8 Bristol City 15 6 5 4 22 18 +4 23
9 Charlton Athletic 15 6 5 4 16 12 +4 23
10 Derby County 15 6 5 4 20 19 +1 23
11 Birmingham 15 6 3 6 20 17 +3 21
12 Leicester 15 5 6 4 18 16 +2 21
13 Wrexham 15 5 6 4 20 19 +1 21
14 West Brom 15 6 3 6 14 16 -2 21
15 Watford 15 5 5 5 19 18 +1 20
16 QPR 15 5 4 6 17 23 -6 19
17 Southampton 15 4 6 5 18 21 -3 18
18 Swansea 15 4 5 6 15 19 -4 17
19 Blackburn 14 5 1 8 14 19 -5 16
20 Portsmouth 15 3 5 7 12 20 -8 14
21 Oxford United 15 3 4 8 16 22 -6 13
22 Sheffield Utd 15 3 1 11 11 26 -15 10
23 Norwich 15 2 3 10 14 23 -9 9
24 Sheff Wed 15 1 5 9 12 29 -17 -4
Athugasemdir
banner
banner