Það er komið að lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar. Allir leikirnir hefjast á sama tíma klukkan 20:00 og Fótbolti.net fylgist með gangi mála í beinni fréttavakt hér að neðan.
Átta efstu liðin fara beint í 16-liða úrslit en liðin í sætum 9-24 í umspil. Liðin þar fyrir neðan ljúka þátttöku sinni í Evrópu.
Átta efstu liðin fara beint í 16-liða úrslit en liðin í sætum 9-24 í umspil. Liðin þar fyrir neðan ljúka þátttöku sinni í Evrópu.
Meistaradeildin
20:00 Napoli - Chelsea
20:00 Dortmund - Inter
20:00 Mónakó - Juventus
20:00 PSG - Newcastle
20:00 Eintracht Frankfurt - Tottenham
20:00 Pafos FC - Slavia Prag
20:00 Atletico Madrid - Bodö/Glimt
20:00 Man City - Galatasaray
20:00 PSV - Bayern
20:00 Leverkusen - Villarreal
20:00 Athletic - Sporting
20:00 St. Gilloise - Atalanta
20:00 Ajax - Olympiakos
20:00 Arsenal - Kairat
20:00 Liverpool - Qarabag
20:00 Barcelona - FCK
20:00 Benfica - Real Madrid
20:00 Club Brugge - Marseille
18:17
Er of seint að fá sér kaffi núna?
Svo sannarlega ekki. Þetta verður alvöru keyrsla með alla þessa fótboltaveislu sem framundan er. Um 18:45 fara byrjunarliðin að dælast inn. Við erum með sérstaka áherslu á ensku liðin hér í þessari textalýsingu í kvöld, en erum að sjálfsögðu með augu á öllum leikjum.
Eyða Breyta
Er of seint að fá sér kaffi núna?
Svo sannarlega ekki. Þetta verður alvöru keyrsla með alla þessa fótboltaveislu sem framundan er. Um 18:45 fara byrjunarliðin að dælast inn. Við erum með sérstaka áherslu á ensku liðin hér í þessari textalýsingu í kvöld, en erum að sjálfsögðu með augu á öllum leikjum.
Eyða Breyta
17:58
Mbappe er markahæstur í keppninni
11 mörk - Kylian Mbappe, Real Madrid
7 - Harry Kane, Bayern München
6 - Anthony Gordon, Newcastle
6 - Erling Haaland, Man City
6 - Victor Osimhen, Galatasaray
Eyða Breyta
Mbappe er markahæstur í keppninni

11 mörk - Kylian Mbappe, Real Madrid
7 - Harry Kane, Bayern München
6 - Anthony Gordon, Newcastle
6 - Erling Haaland, Man City
6 - Victor Osimhen, Galatasaray
Eyða Breyta
17:37
Átján leikir - Eitt kvöld
Eyða Breyta
Átján leikir - Eitt kvöld
Eighteen games. One night.
— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 28, 2026
It's Champions League night ????#UCL pic.twitter.com/3jDkoukdkX
Eyða Breyta
17:27
Anfield á leikdegi
Glæný yfirlitsmynd af Anfield, þar sem Liverpool tekur á móti Qarabag í kvöld.
Eyða Breyta
Anfield á leikdegi

Glæný yfirlitsmynd af Anfield, þar sem Liverpool tekur á móti Qarabag í kvöld.
Eyða Breyta
17:23
Real Madrid heimsækir sinn fyrrum stjóra
Jose Mourinho og lærisveinar í Benfica taka á móti hans fyrrum félagi, Real Madrid. Benfica hefur aðeins unnið tvo sigra í fyrstu sjö leikjunum undir stjórn Mourinho en þarf að vinna Real til að eiga möguleika á að lauma sér í umspilssæti.
Eyða Breyta
Real Madrid heimsækir sinn fyrrum stjóra

Jose Mourinho og lærisveinar í Benfica taka á móti hans fyrrum félagi, Real Madrid. Benfica hefur aðeins unnið tvo sigra í fyrstu sjö leikjunum undir stjórn Mourinho en þarf að vinna Real til að eiga möguleika á að lauma sér í umspilssæti.
Eyða Breyta
17:20
Mikilvægt að sleppa við umspilið
Liverpool á heimaleik gegn Qarabag frá Aserbaísjan. Sigur Liverpool innsiglar sæti beint í 16-liða úrslitum.
„Við þurfum að tryggja það að við endum í topp átta. Það er mjög mikilvægt að sleppa við umspilið í þessari erfiðu leikjatörn sem við erum í," segir Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool.
Eyða Breyta
Mikilvægt að sleppa við umspilið

Liverpool á heimaleik gegn Qarabag frá Aserbaísjan. Sigur Liverpool innsiglar sæti beint í 16-liða úrslitum.
„Við þurfum að tryggja það að við endum í topp átta. Það er mjög mikilvægt að sleppa við umspilið í þessari erfiðu leikjatörn sem við erum í," segir Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool.
28.01.2026 14:00
Liverpool bætir við manni í Meistaradeildarhópinn
Eyða Breyta
17:15
Newcastle aðeins unnið þrjá útileiki á tímabilinu
Newcastle er sæti fyrir ofan Chelsea á markatölu í sjöunda sæti deildarinnar en lærlingar Eddie Howe eiga gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum sér gegn ríkjandi meisturum Paris Saint-Germain. Newcastle hefur aðeins unnið þrjá útileiki á tímabilinu í öllum keppnum.
PSG er einu sæti fyrir ofan Newcastle á markatölu, þar sem þessi þrjú lið eiga öll 13 stig fyrir lokaumferðina.
Eyða Breyta
Newcastle aðeins unnið þrjá útileiki á tímabilinu

Newcastle er sæti fyrir ofan Chelsea á markatölu í sjöunda sæti deildarinnar en lærlingar Eddie Howe eiga gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum sér gegn ríkjandi meisturum Paris Saint-Germain. Newcastle hefur aðeins unnið þrjá útileiki á tímabilinu í öllum keppnum.
PSG er einu sæti fyrir ofan Newcastle á markatölu, þar sem þessi þrjú lið eiga öll 13 stig fyrir lokaumferðina.
Eyða Breyta
17:10
Spennutryllir framundan í Napólíborg
Chelsea heimsækir Ítalíumeistara Napoli í spennutrylli þar sem lærlingar Antonio Conte þurfa á sigri að halda eftir hörmulegt gengi í Meistaradeildinni. Napoli er aðeins með 8 stig eftir 7 umferðir og þarf á sigri að halda til að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni.
Chelsea er aftur á móti í harðri baráttu um að enda í topp 8, liðið situr í áttunda sætinu á markatölu sem stendur.
Eyða Breyta
Spennutryllir framundan í Napólíborg
Chelsea heimsækir Ítalíumeistara Napoli í spennutrylli þar sem lærlingar Antonio Conte þurfa á sigri að halda eftir hörmulegt gengi í Meistaradeildinni. Napoli er aðeins með 8 stig eftir 7 umferðir og þarf á sigri að halda til að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni.
Chelsea er aftur á móti í harðri baráttu um að enda í topp 8, liðið situr í áttunda sætinu á markatölu sem stendur.
28.01.2026 16:05
Tveir stuðningsmenn Chelsea stungnir í Napólí
Eyða Breyta
17:08
Undirbúningur Spurs hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig
Tottenham hefur verið í brasi á tímabilinu, liðið er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fallið úr báðum bikarkeppnum. Í Meistaradeildinni hefur gengið betur og liðið er í fimmta sæti, og öruggt með að minnsta kosti umspil. Ef Tottenham vinnur Frankfurt kemst liðið beint í 16-liða úrslit.
Eyða Breyta
Undirbúningur Spurs hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig
Tottenham hefur verið í brasi á tímabilinu, liðið er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fallið úr báðum bikarkeppnum. Í Meistaradeildinni hefur gengið betur og liðið er í fimmta sæti, og öruggt með að minnsta kosti umspil. Ef Tottenham vinnur Frankfurt kemst liðið beint í 16-liða úrslit.
28.01.2026 15:54
Bílslys og meiðsli hafa áhrif á undirbúning Tottenham
Eyða Breyta
17:04
Man City er í umspilssæti
Manchester City er í umspilssæti og er öruggt með umspil að minnsta kosti. Liðið gæti komist inn í topp átta með því að vinna Galatasaray ef önnur úrslit verða því hagstæð.
Eyða Breyta
Man City er í umspilssæti
Manchester City er í umspilssæti og er öruggt með umspil að minnsta kosti. Liðið gæti komist inn í topp átta með því að vinna Galatasaray ef önnur úrslit verða því hagstæð.
27.01.2026 17:30
Guardiola: Þurfum að vinna og sjá hverju það skilar
Eyða Breyta
16:58
Arsenal sigurstranglegast í keppninni
Arsenal, sem fær Kairat frá Kasakstan í heimsókn, er þegar búið að tryggja sér í 16-liða úrslitin. Ofurtölvan segir að Arsenal sé sigurstranglegasta lið keppninnar í ár.
Eyða Breyta
Arsenal sigurstranglegast í keppninni
Arsenal, sem fær Kairat frá Kasakstan í heimsókn, er þegar búið að tryggja sér í 16-liða úrslitin. Ofurtölvan segir að Arsenal sé sigurstranglegasta lið keppninnar í ár.
27.01.2026 15:30
Saliba og Timber hvíldir vegna eymsla

Eyða Breyta
16:30
Tvö lið örugg með sæti í 16-liða úrslitum
Það eru bara tvö lið sem hafa tryggt sér nú þegar sæti í 16-liða úrslitunum en það eru Arsenal og Bayern München. Tvö lið sem hafa átt frábært tímabil.
Arsenal hefur þó enn eitthvað að spila fyrir en efstu fjögur liðin munu fá heimaleiki í 16-liða og 8-liða úrslitum. Arsenal þarf aðeins stig gegn Kairat Almaty til að tryggja sér efsta sætið.
Liverpool og Tottenham eru örugg með sæti í 16-liða úrslitum með sigrum gegn Qarabag og Eintracht Frankfurt. Liverpool mun líklega nægja jafntefli til að tryggja sér.
Chelsea og Newcastle eru einnig í topp átta. Ef þau vinna Napoli og PSG eru þau örugg áfram í 16-liða úrslitin. Jafntefli gætu nægt öllum liðum í topp átta en það fer auðvitað eftir úrslitum úr öðrum leikjum.
Umspilið
Góðu fréttirnar fyrir öll liðin í topp sextán eru að þau eru örugg með að enda að minnsta kosti í umspili liða 9-24. Manchester City er í ellefta sætinu.
Fjögur lið eiga engan möguleika
Það eru fjögur lið sem eru fallin úr leik og eiga enga möguleika í lokaumferðinni. Það eru Eintracht Frankfurt, Slavia Prag, Villarreal og Kairat. Meðal liða sem verða að vinna til að komast í umspilið er Bodö/Glimt. FC Kaupmannahöfn er einu stigi frá umspilssæti.
miðvikudagur 28. janúar
20:00 Napoli - Chelsea
20:00 Dortmund - Inter
20:00 Mónakó - Juventus
20:00 PSG - Newcastle
20:00 Eintracht Frankfurt - Tottenham
20:00 Pafos FC - Slavia Prag
20:00 Atletico Madrid - Bodö/Glimt
20:00 Man City - Galatasaray
20:00 PSV - Bayern
20:00 Leverkusen - Villarreal
20:00 Athletic - Sporting
20:00 St. Gilloise - Atalanta
20:00 Ajax - Olympiakos
20:00 Arsenal - Kairat
20:00 Liverpool - Qarabag
20:00 Barcelona - FCK
20:00 Benfica - Real Madrid
20:00 Club Brugge - Marseille
Eyða Breyta
Tvö lið örugg með sæti í 16-liða úrslitum
Það eru bara tvö lið sem hafa tryggt sér nú þegar sæti í 16-liða úrslitunum en það eru Arsenal og Bayern München. Tvö lið sem hafa átt frábært tímabil.
Arsenal hefur þó enn eitthvað að spila fyrir en efstu fjögur liðin munu fá heimaleiki í 16-liða og 8-liða úrslitum. Arsenal þarf aðeins stig gegn Kairat Almaty til að tryggja sér efsta sætið.
Liverpool og Tottenham eru örugg með sæti í 16-liða úrslitum með sigrum gegn Qarabag og Eintracht Frankfurt. Liverpool mun líklega nægja jafntefli til að tryggja sér.
Chelsea og Newcastle eru einnig í topp átta. Ef þau vinna Napoli og PSG eru þau örugg áfram í 16-liða úrslitin. Jafntefli gætu nægt öllum liðum í topp átta en það fer auðvitað eftir úrslitum úr öðrum leikjum.
Umspilið
Góðu fréttirnar fyrir öll liðin í topp sextán eru að þau eru örugg með að enda að minnsta kosti í umspili liða 9-24. Manchester City er í ellefta sætinu.
Fjögur lið eiga engan möguleika
Það eru fjögur lið sem eru fallin úr leik og eiga enga möguleika í lokaumferðinni. Það eru Eintracht Frankfurt, Slavia Prag, Villarreal og Kairat. Meðal liða sem verða að vinna til að komast í umspilið er Bodö/Glimt. FC Kaupmannahöfn er einu stigi frá umspilssæti.
miðvikudagur 28. janúar
20:00 Napoli - Chelsea
20:00 Dortmund - Inter
20:00 Mónakó - Juventus
20:00 PSG - Newcastle
20:00 Eintracht Frankfurt - Tottenham
20:00 Pafos FC - Slavia Prag
20:00 Atletico Madrid - Bodö/Glimt
20:00 Man City - Galatasaray
20:00 PSV - Bayern
20:00 Leverkusen - Villarreal
20:00 Athletic - Sporting
20:00 St. Gilloise - Atalanta
20:00 Ajax - Olympiakos
20:00 Arsenal - Kairat
20:00 Liverpool - Qarabag
20:00 Barcelona - FCK
20:00 Benfica - Real Madrid
20:00 Club Brugge - Marseille

Eyða Breyta
16:30
Velkomin með okkur í þessa beinu lýsingu
Lokaumferð Meistaradeildarinnar er framundan og flautað til leiks á öllum völlum klukkan 20. Það er markaregn í kortunum. Þetta verður líf og fjör!
Þetta er annað tímabilið með nýja fyrirkomulaginu. Átta efstu liðin komast í 16-liða úrslit en lið sem enda í sætum 9-24 fara í tveggja leikja umspilseinvígi um að komast í 16-liða úrslitin.
Eyða Breyta
Velkomin með okkur í þessa beinu lýsingu
Lokaumferð Meistaradeildarinnar er framundan og flautað til leiks á öllum völlum klukkan 20. Það er markaregn í kortunum. Þetta verður líf og fjör!
Þetta er annað tímabilið með nýja fyrirkomulaginu. Átta efstu liðin komast í 16-liða úrslit en lið sem enda í sætum 9-24 fara í tveggja leikja umspilseinvígi um að komast í 16-liða úrslitin.
Eyða Breyta
Athugasemdir









