Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
banner
   sun 28. maí 2023 09:30
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu öll mörkin úr Mjólkurbikarnum í gær
Þróttur vann endurkomusigur á Val
Þróttur vann endurkomusigur á Val
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna í gær.

Breiðablik, Keflavík, Selfoss, Stjarnan, Víkingur og Þróttur komust öll í 8-liða úrslit bikarsins.

RÚV birti klippur úr öllum leikjunum og má sjá öll mörkin í samantektinni hér fyrir neðan.

Við bendum þó sérstaklega á að efnið er einungis aðgengilegt á Íslandi. Þeir sem eru staðsettir erlendis geta séð mörkin á Twitter-aðgangi RÚV

Hægt er að sjá samantekt RÚV hér

Hér fyrir neðan eru klippurnar á Twitter fyrir þá sem eru staddir bæði á Íslandi og erlendis.
















Athugasemdir
banner
banner
banner