Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
   fös 29. ágúst 2025 22:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Modric lagði upp í sigri Milan
Mynd: EPA
Lecce 0 - 2 Milan
0-1 Ruben Loftus-Cheek ('66 )
0-2 Christian Pulisic ('86 )

Þórir Jóhann Helgason byrjaði á bekknum þegar Lecce tók á móti AC Milan í ítölsku deildinni í kvöld.

Staðan var markalaus í hálfleik en eftir klukkutíma leik hafði Milan komið boltanum tvisvar í netið en VAR steig inn í og dæmdi bæði mörkin ólögleg. Ruben Loftus-Cheek kom Milan yfir þegar hann skoraði með skalla eftir aukaspyrnu frá Luka Modric.

Christian Pulisic slapp einn í gegn undir lok leiksins og tryggði Milan stigin þrjú.

Þórir Jóhann kom inn á 81. mínútu. Lecce er með eitt stig en Milan þrjú eftiir tvær umferðir.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Juventus 4 3 1 0 8 4 +4 10
2 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
3 Udinese 4 2 2 0 4 2 +2 8
4 Cagliari 4 2 1 1 5 3 +2 7
5 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
6 Milan 4 2 1 1 4 2 +2 7
7 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
8 Bologna 4 2 0 2 3 3 0 6
9 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
10 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
11 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
12 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
13 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Verona 4 0 3 1 2 6 -4 3
16 Genoa 4 0 2 2 2 4 -2 2
17 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 4 0 1 3 2 8 -6 1
Athugasemdir
banner