Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   lau 20. september 2025 17:22
Snæbjört Pálsdóttir
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson þjálfari FH
Guðni Eiríksson þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

FH vann þægilegan 0-4 sigur á Tindastóli í 18. umferð Bestu deildarinnar á Sauðárkróksvelli í dag. 

Aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik svaraði Guðni Eiríksson þjálfari FH, 

„Bara mjög sáttur, góð frammistaða hjá FH liðinu í dag. Góðir báðir hálfleikarnir okkar, komum okkur í fínar stöður, spiluðum leikinn vel. Þannig ég get ekkert verið annað en sáttur við frammistöðu FH liðsins. 


Lestu um leikinn: Tindastóll 0 -  4 FH

„Liðsframmistaða eins og maður segir stundum, allir skiluðu sínu og varamenn komu inn og gerðu eitthvað mínúturnar sem þær fengu. Þannig við erum bara sátt og glöð hérna FH liðið í dag.“

FH með sigri sínum í dag heldur sig í 2. sæti deildarinnar og er áfram 2 stigum á eftir Þrótti, sem narta í hælana á þeim, hvernig heldur Guðni liðinu fókuseruðu í næstu leikjum?

„Það er sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa og það er nóg til að halda fókus. Mun erfiðara þegar mótið er bara búið og maður hefur ekki að neinu að keppa, þá getur verið erfitt að mótivera leikmenn.

„Þetta er langt mót, við byrjuðum í apríl og verðum út lungan úr október, þá er svo mikilvægt að hafa að einhverju að keppa og við höfum það svo sannarlega. Það er ekki flókið verkefni fyrir þjálfara FH liðsins að mótivera leikmenn"

Viðtalið í heild má finna í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner