Kevin de Bruyne gekk til liðs við Napoli frá Man City í sumar. Hann var í byrjunarliði Napoli sem er að spila gegn City á Etihad í Meistaradeildinni í kvöld.
De Bruyne var hins vegar tekinn af velli eftir rúmlega tuttugu mínútna leik.
De Bruyne var hins vegar tekinn af velli eftir rúmlega tuttugu mínútna leik.
Giovanni Di Lorenzo fékk að líta rauða spjaldið fyrir brot á Erling Haaland rétt fyrir utan vítateig Napoli.
Antonio Conte, stjóri Napoli, tók þá ákvörðun að taka De Bruyne af velli fyrir varnarmanninn Mathias Olivera í kjölfarið.
Sjáðu rauða spjaldið hér
Athugasemdir