Man Utd vill Vlahovic - Al Nassr vill Casemiro - Real Madrid vill Van de ven
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
banner
   fös 19. september 2025 23:44
Snæbjört Pálsdóttir
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Konni, Konráð Freyr Sigurðsson þjálfari Tindastóls
Konni, Konráð Freyr Sigurðsson þjálfari Tindastóls
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson

Tindastóll vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum Kormáki/Hvöt á Sauðárkróksvelli og eru komnir áfram í úrslitaleik Fótbolta.net bikarsins á Laugarsvelli.

Aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik svaraði Konráð Freyr Sigurðsson þjálfari Tindastóls

„Bara svakalega glaður, svona allskyns tilfinningar sem eru að koma núna en aðallega rosalega glaður.“


Lestu um leikinn: Tindastóll 3 -  1 Kormákur/Hvöt

„Besta við þetta var að við teiknuðum þetta upp í gær og þetta bara svínvirkaði það sem við vorum að vinna með. Ótrúlega stoltur af strákunum og vinnusemina sem var lagt í þennan leik og bara hvernig við vorum stilltir, það var bara geggjað.“

„Þetta er bara derby slagur og ég var ánægður með hvað við vorum vel stilltir og hvernig við vorum fókuseraðir inn í leikinn, fórum ekki í neinar vitleysur en þetta var bara draumur, bara ótrúlega gaman.“

Það kemur í ljós á morgunn hvort liðið mætir Víkingi Ó eða Gróttu í úrslitaleiknum spurður um drauma andstæðing svaraði Konni

„Alls ekki, bara það skemmtilega við það að þeir eru að spila á morgun þannig við getum horft á þann leik bara og greint bara bæði liðin.“

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner