Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutan
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
   lau 20. september 2025 17:33
Brynjar Óli Ágústsson
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Kvenaboltinn
Ashley Brown Orkus, leikmaður Fram
Ashley Brown Orkus, leikmaður Fram
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Alveg frábærlega, þetta var mjög góð liðsheildar frammistaða og við sýndum hvernig við viljum spila á heimavelli og er mjög ánægð að fá þrjú stigin.'' segir Ashley Brown Orkus, leikmaður Fram, eftir 1-0 sigur gegn Val í 18. umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  0 Valur

Ashley hélt hreinu gegn Val í dag.

„Þetta er í fyrsta sinn sem ég held hreinu eftir að ég kom aftur til Íslands. Ég hef alltaf sagt að halda hreinu er ekki markmanns tölfræði heldur útileikmanna tölfræði og mér finnst það segja hversu vel vörnin fyrir framan mig stóð sig, þetta myndi ekki gerast ef það væri ekki fyrir þeim.''

Ashley var spurð hvernig hún finnst að spila á Íslandi og um veðrið.

„Ég elska það, það er svo frábært að ég þurfti að koma aftur. Það er ekki enn of kalt, en það er að verða kaldara,''

Fram er í neðri hluta þegar deildin skiptis í tvennt.

„Það er afar mikilvægt að fá þessu þrjú stig. Ég kom til Íslands til þess að halda Fram áfram í efstu deild,''

„Ég sagði stelpunum fyrstu vikuna mína í liðinu, Þór/KA var fyrsti leikurinn minn í liðinu og það leit alls ekki út eins og ég væri nýr leikmaður. Stelpurnar hafa tekið við mér með opnum örmum. Óskar og Gareth hafa verið frábærir, ég hefði ekki geta beðið um betra lið,''


Athugasemdir
banner
banner