Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
banner
   mið 31. júlí 2024 20:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: Fimmti sigur Eyjakvenna í röð
Lengjudeildin
Olga Sevcova
Olga Sevcova
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍBV 3 - 1 Grindavík
1-0 Olga Sevcova ('32 )
2-0 Viktorija Zaicikova ('51 )
3-0 Erna Sólveig Davíðsdóttir ('87 )
3-1 Jada Lenise Colbert ('88 )
Lestu um leikinn


Eyjakonur eru á miklu skriði í Lengjudeildinni en liðið vann fimmta leikinn í röð þegar liðið mætti Grindavík í kvöld.

Olga Sevcova sá til þess að liðið var með forystuna í hálfleik eftir að Viktorija Zaicikova sendi hana eina í gegn. Viktorija bætti svo öðru markinu við snemma í síðari hálfleik áður en Erna Sólveig Davíðsdóttir innsiglaði sigur ÍBV undir lok leiksins.

Jada Lenise Colbert náði að klóra í bakkann fyrir Grindavík en það var þá orðið alltof seint.

Eyjakonur eru komnar upp í 2. sætið, í bili að minnsta kosti, en Grindavík er í 8. sæti deildarinnar.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 18 13 1 4 62 - 35 +27 40
2.    Fram 18 10 4 4 42 - 24 +18 34
3.    Grótta 18 10 4 4 28 - 23 +5 34
4.    HK 18 9 3 6 42 - 29 +13 30
5.    ÍA 18 8 2 8 27 - 31 -4 26
6.    ÍBV 18 8 1 9 29 - 32 -3 25
7.    Afturelding 18 6 4 8 24 - 30 -6 22
8.    Grindavík 18 6 3 9 24 - 26 -2 21
9.    Selfoss 18 3 6 9 18 - 29 -11 15
10.    ÍR 18 2 2 14 18 - 55 -37 8
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner