Tottenham í bílstjórasætinu um Akanji - Chelsea undirbýr tilboð - Verður Rogers arftaki Elliott hjá Liverpool?
   sun 31. ágúst 2025 13:22
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Aftureldingar og FH: Þrjár breytingar hjá gestunum
Sigurður Bjartur kemur aftur inn hjá FH-ingum
Sigurður Bjartur kemur aftur inn hjá FH-ingum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding og FH eigast við í 21. umferð Bestu deildar karla á Malbikstöðinni að Varmá klukkan 14:00 í dag.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  2 FH

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, gerir eina breytingu frá 4-3 tapinu gegn Val.

Aron Jóhannsson kemur inn fyrir Bjarna Pál Linnet Runólfsson sem tekur sér sæti á bekknum.

Grétar Snær Gunnarsson, Sigurður Bjartur Hallsson og Kristján Flóki Finnbogason koma allir inn hjá FH-ingum, en þeir Dagur Örn Fjeldsted og Bjarni Guðjón Brynjólfsson koma á bekkinn og þá er Tómas Orri Róbertsson í leikbanni.
Byrjunarlið Afturelding:
1. Jökull Andrésson (m)
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Aron Jónsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
20. Benjamin Stokke
21. Þórður Gunnar Hafþórsson
25. Georg Bjarnason
28. Aketchi Luc-Martin Kassi
77. Hrannar Snær Magnússon

Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
37. Baldur Kári Helgason
45. Kristján Flóki Finnbogason
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 12 4 4 51 - 31 +20 40
2.    Víkingur R. 20 11 5 4 38 - 25 +13 38
3.    Stjarnan 20 10 4 6 38 - 32 +6 34
4.    Breiðablik 19 9 5 5 34 - 29 +5 32
5.    FH 21 8 5 8 39 - 33 +6 29
6.    ÍBV 21 8 4 9 23 - 27 -4 28
7.    Vestri 21 8 3 10 22 - 24 -2 27
8.    KA 20 7 5 8 23 - 35 -12 26
9.    Fram 20 7 4 9 28 - 28 0 25
10.    KR 21 6 6 9 42 - 44 -2 24
11.    Afturelding 21 5 6 10 28 - 36 -8 21
12.    ÍA 20 5 1 14 20 - 42 -22 16
Athugasemdir