Veðmálaheimur fótboltans og hagræðing úrslita var umræðuefnið í boltaþættinum á X-inu í dag en Fótbolti.net hafði umsjón með þættinum sem var klukkutími að lengd.
Gestur var veðmálasérfræðingurinn Magnús Sigurbjörnsson. Hann starfar hjá Running Bull sem þjónustar veðmálafyrirtæki og fréttamiðla með upplýsingar úr þessum leikjum.
Gestur var veðmálasérfræðingurinn Magnús Sigurbjörnsson. Hann starfar hjá Running Bull sem þjónustar veðmálafyrirtæki og fréttamiðla með upplýsingar úr þessum leikjum.
Einnig var rætt við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, um Brynjar Björn Gunnarsson sem er að öllum líkindum á leið til liðsins. Þá var farið yfir breytingatillögur sem teknar verða fyrir á ársþingi KSÍ á laugardag.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti dagsins hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir