banner
mán 14.nóv 2016 19:41
Magnús Már Einarsson
Gummi Steinars ráđinn ađstođarţjálfari Fjölnis (Stađfest)
watermark
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
Guđmundur Steinarsson hefur veriđ ráđinn ađstođarţjálfari Fjölnis en ţetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu í kvöld.

Guđmundur tekur viđ ađstođarţjálfarastöđunni hjá Fjölni af Ólafi Páli Snorrasyni sem hćtti eftir tímabiliđ og tók viđ sem ađstođarţjálfari hjá FH.

„Viđ Fjölnismenn erum afar ánćgđir ađ fá Guđmund í ţjálfarateymiđ," segir í fréttatilkynningu frá Fjölni.

Guđmundur er leikja og markahćsti leikmađur Keflavíkur frá upphafi en hann tók viđ ţjálfun Njarđvíkur fyrir tímabiliđ 2014. Guđmundur ţjálfađi Njarđvík ţar til honum var sagt upp störfum seint á síđasta tímabili.

Á myndinni hér ađ neđan sést Guđmundur međ Ágústi Gylfasyni ţjálfara og Árna Hermannssyni formanni knattspyrnudeildarinnar ţegar gengiđ var frá samningnum nú í kvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía