banner
ţri 17.okt 2017 22:13
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Michael Prćst: Ţađ er líka líf eftir fótboltann
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Miđjumađurinn Michael Prćst er líklega á heimleiđ til Danmerkur eftir nokkurra ára dvöl á Íslandi.

Prćst kom til Íslands fyrir tímabiliđ 2013 ţegar hann gekk í rađir Stjörnunnar. Hann varđ Íslandsmeistari međ Stjörnunni áriđ 2014 áđur en hann gekk í rađir KR fyrir sumariđ 2016.

Í sumar lék hinn 31 árs gamli Prćst einungis fjóra leiki í Pepsi-deildinni en meiđsli settu stórt strik í reikninginn hjá honum.

Hann fćr ekki nýjan samning hjá KR.

„Ég hef veriđ mikiđ meiddur á ţessu tímabili og ţađ er kominn nýr ţjálfari. Félagiđ hefur ekki fengiđ ţađ sem ţađ borgađi fyrir ţar sem ég hef veriđ mikiđ meiddur. " sagđi Prćst í samtali viđ Bold.dk. „Ţetta kemur ekki á óvart."

Prćst segist opinn fyrir öllum hugmyndum, en hann býst viđ ţví ađ fara aftur heim til Danmerkur.

„Ég verđ ađ rćđa viđ fjölskyldu mína um nćsta skref. Allt er ađ fara ađ breytast núna."

„Ég útiloka ţađ ekki ađ spila í 2. deild eđa spila fótbolta í hlutastarfi. Ég er kominn á ţann aldur ţar sem ég ţarf ađ fara ađ líta á heildarmyndina. Ţađ er líka líf eftir fótboltann."

„Núna er ég á leiđ heim í frí og síđan sjáum viđ hvađ gerist."

Sjá einnig:
Prćst og Sandnes fara frá KR - Tobias og Bjerregaard mögulega áfram
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion