
Elvar Geir og Magnús Már fengu ansi góðan gest í HM Innkastið að þessu sinni. Reynsluboltinn Arnar Björnsson spjallaði við þá félaga og var víða komið við.
Arnar hefur upplifað margt á löngum ferli en bjóst aldrei við því að fjalla um íslenska fótboltalandsliðið á stórmóti.
Sundferðir í Svartahaf, rússneskir hermenn, líklegt byrjunarlið Argentínu, þjálfarabrottrekstur Spánar, gamlar og góðar sögur og ýmislegt fleira í öflugum þætti.
Arnar hefur upplifað margt á löngum ferli en bjóst aldrei við því að fjalla um íslenska fótboltalandsliðið á stórmóti.
Sundferðir í Svartahaf, rússneskir hermenn, líklegt byrjunarlið Argentínu, þjálfarabrottrekstur Spánar, gamlar og góðar sögur og ýmislegt fleira í öflugum þætti.
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
HM Innköstin:
4 - Sturlaður ferill Hannesar og fyrstu varamenn
3 - Pælingar við sundlaugarbakkann
2 - Edda uppljóstrar leyndarmálum í Rússlandi
1 - Mismikil bjartsýni eftir Ganaleik
Athugasemdir