Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 01. júlí 2023 20:56
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu vítakeppnina á Samsung-vellinum: Blikar skoruðu úr öllum spyrnunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er komið í úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa unnið Stjörnuna í vítaspyrnukeppni á Samsung-vellinum í dag.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  6 Breiðablik

Staðan var 2-2 eftir framlengingu en Hafrún Rakel Halldórsdóttir jafnaði í byrjun síðari hluta framlengingarinnar.

Breiðablik hafði betur í vítaspyrnukeppninni. Telma Ívarsdóttir, markvörður Blika, varði eina spyrnu og þá skaut Gyða Kristín Gunnarsdóttir framhjá en Blikar nýttu allar spyrnurnar.

Hægt er að sjá vítakeppnina hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner