Cunha orðaður við þrjú félög - Garnacho til Chelsea? - Sjö á óskalistum Amorim - Hvað verður um Rashford? - Chelsea vill risaupphæð
   lau 01. júlí 2023 20:56
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu vítakeppnina á Samsung-vellinum: Blikar skoruðu úr öllum spyrnunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er komið í úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa unnið Stjörnuna í vítaspyrnukeppni á Samsung-vellinum í dag.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  6 Breiðablik

Staðan var 2-2 eftir framlengingu en Hafrún Rakel Halldórsdóttir jafnaði í byrjun síðari hluta framlengingarinnar.

Breiðablik hafði betur í vítaspyrnukeppninni. Telma Ívarsdóttir, markvörður Blika, varði eina spyrnu og þá skaut Gyða Kristín Gunnarsdóttir framhjá en Blikar nýttu allar spyrnurnar.

Hægt er að sjá vítakeppnina hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner