Stórliðin berjast um Joao Gomes - Mikill áhugi á Rashford - Hvert fer Kolo Muani?
   mán 03. mars 2014 17:42
Elvar Geir Magnússon
Rúrik ekki með gegn Wales
Elvar Geir Magnússon skrifar frá Cardiff
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúrik Gíslason, leikmaður FC Kaupmannahafnar, verður ekki með í vináttulandsleiknum gegn Wales í Cardiff á miðvikudag.

Rúrik þurfti því að draga sig úr hóp vegna meiðsla og ferðaðist ekki með til Cardiff.

Lars Lagerback tilkynnti þetta á fréttamannafundi sem nú stendur yfir.

Viðtöl eftir fundinn koma inn á Fótbolta.net síðar í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner