Gestur vikunnar er enginn annnar en Hermann Hreiðarsson. Hermann er eini Íslendingurinn sem hefur unnið FA cup bikarinn og hefur spilað 332 leiki í Premier League á 15 árum í ensku deildinum.
Í þessum fyrri hluta þáttarins fórum við yfir árin í Eyjum og í ensku úrvalsdeildinni. Við ræddum Harry Redknapp, Atla Eðvalds, Joe Royle, Alan Curbishley og fleiri góða menn.
Njótið vel!
Styrktaraðilar þáttarinns eru:
Visitor Ferðaskrifstofa
Hafið Fiskverslun
Budweiser Budvar
World Class
Lengjan
Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum og íþróttamönnum, þvert á íþróttagreinar og ræðir þjálfun frá hinum ýmsu vinklum.
Þættina má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir