Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mið 03. desember 2025 14:00
Kári Snorrason
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Cillesen var svekktur að leik loknum.
Cillesen var svekktur að leik loknum.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í sigrinum frækna.
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í sigrinum frækna.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson

Í jóladagatali dagsins förum við aftur til ársins 2014 og rifjum upp eftirminnilegt viðtal við hollenska markvörðinn Jasper Cillessen eftir leik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli.

Eins og eflaust flestir muna eftir vann íslenska liðið 2-0 sigur á Hollendingunum og var markvörðurinn ekki sá hressasti að leik loknum. 

Aðspurður hvort að honum hafi fundist hollenska liðið spila illa, brást Cillessen illa við: „Ég veit það ekki, ég ætla ekki að svara þessu," sagði hann og gekk út úr viðtalinu. 

Cillesen er enn í fullu fjöri og er nú varamarkvörður NEC Nijmegen í heimalandinu. Hann á að baki 65 leiki fyrir hollenska landsliðið en hann lék síðast fyrir land og þjóð fyrir rúmum tveimur árum. 


Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Athugasemdir
banner