Chelsea gæti gert tilboð í Garnacho - Man City vill Cambiaso - Dortmund dregur sig úr baráttunni um Rashford
   fim 05. desember 2024 22:54
Ívan Guðjón Baldursson
Hürzeler: Sköpuðum nóg til að vinna þennan leik
Mynd: Getty Images
Fabian Hürzeler þjálfari Brighton var svekktur eftir 3-1 tap á útivelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Hann telur sína menn hafa spilað flottan fótboltaleik og hafa gert nóg til að verðskulda sigur, en heppnin hafi ekki verið með þeim.

„Frammistaðan var flott þó að úrslitin hafi ekki verið það. Ef ég horfi á frammistöðuna þá gerðum við nóg til að sigra leikinn. Við sköpuðum nóg af færum og vörðumst vel, við verðskulduðum ekki að tapa. Þeir skoruðu alltof auðveld mörk," sagði Hürzeler að leikslokum.

„Sem betur fer þá erum við, yfir heildina litið, í réttum stigafjölda á stöðutöflunni þó að úrslitin í dag hafi ekki verið sanngjörn."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 21 15 5 1 50 20 +30 50
2 Arsenal 22 12 8 2 43 21 +22 44
3 Nott. Forest 22 13 5 4 33 22 +11 44
4 Chelsea 22 11 7 4 44 27 +17 40
5 Man City 22 11 5 6 44 29 +15 38
6 Newcastle 22 11 5 6 38 26 +12 38
7 Bournemouth 22 10 7 5 36 26 +10 37
8 Aston Villa 22 10 6 6 33 34 -1 36
9 Brighton 22 8 10 4 35 30 +5 34
10 Fulham 22 8 9 5 34 30 +4 33
11 Brentford 22 8 4 10 40 39 +1 28
12 Crystal Palace 22 6 9 7 25 28 -3 27
13 Man Utd 22 7 5 10 27 32 -5 26
14 West Ham 22 7 5 10 27 43 -16 26
15 Tottenham 22 7 3 12 45 35 +10 24
16 Everton 21 4 8 9 18 28 -10 20
17 Wolves 22 4 4 14 32 51 -19 16
18 Ipswich Town 22 3 7 12 20 43 -23 16
19 Leicester 22 3 5 14 23 48 -25 14
20 Southampton 22 1 3 18 15 50 -35 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner