Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 06. janúar 2025 14:00
Elvar Geir Magnússon
Viss um að þeir sæki „sinn stjóra“
Sean Dyche, stjóri Everton.
Sean Dyche, stjóri Everton.
Mynd: EPA
Phil McNulty, yfirmaður fótboltafrétta hjá BBC, segist búast fastlega við því að Friedkin fjölskyldan, nýir eigendur Everton, muni gera stjóraskipti eftir tímabilið.

„Sviðsmyndin sem eigendurnir vonast eftir er að Sean Dyche haldi liðinu uppi. Svo rennur sammingurinn hans út og þeir vilja þá fá sinn stjóra inn," segir McNulty.

„Þrír sigrar úr nítján leikjum er afleitt og bitleysið fram á við er mikið áhyggjuefni. Ekki bara fyrir stuðningsmenn heldur líka Dyche."

„Everton verður að halda sér uppi á þessu tímabili með nýjan leikvang handan við hornið. Það er óhugsandi fyrir nýja eigendur að falla niður um deild. Ef liðið heldur áfram að spila svona illa þá þarf Friedkin fjölskyldan að taka stóra ákvörðun."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner