Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
banner
   sun 06. júní 2021 17:34
Hafþór Bjarki Guðmundsson
Sigrún Gunndís: Við erum hungraðar
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er geggjað, hefðum viljað halda hreinu en það slysast svona eitt inn" sagði Sigrún Gunndís Harðardóttir varnarmaður Aftureldingar eftir 1-3 sigur liðsins gegn Gróttu á Seltjarnarnesi.

Lestu um leikinn: Grótta 1 -  3 Afturelding

Afturelding skoraði þrjú mörk í leiknum og fá á sig aðeins eitt mark og var Sigrún fámælt í svari sínu hvort þetta hafi ekki verið næstum fullkominn leikur.

„Þetta var mjög sterkt, bara mjög sterkt." Sigrún heldur áfram og segir um varnarleik liðsins, „Við erum ánægðar með þetta, þrjú stig og erum á toppnum."

„Við förum inn í alla leiki og við viljum þrjú stig, við erum hungraðar."

Afturelding situr á toppi Lengjudeildarinnar eftir 5 leiki með 13 stig og er Sigrún spurð hvort þær setja núna atlögu á að vinna deildina.

„Er það ekki markmiðið hjá öllum að vinna deildina?" Segir Sigrún og hlær.

Næsti leikur Aftureldingar er gegn Augnablik en fréttaritari gerir mistök í viðtali og segir Grindavík, undirritaður biðst velvirðingar á því en Sigrún svarar þá spurningunni um Grindavík frekar en Augnablik.

Viðtalið í heild sinni má finna í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner