Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 07. maí 2022 10:05
Sverrir Örn Einarsson
Dofri: Allir Fjölnismenn að fara að græða á þessu tímabili
Lengjudeildin
Dofri Snorrason
Dofri Snorrason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara gott að koma hingað og klára. Þetta er heldur betur erfiður völlur að koma á og ekkert bestu aðstæður í dag. Við fórum í öðruvísi gír og "grinduðum" þetta og komum öflugir í seinni hálfleikinn og það er það sem skilaði sigri.“
Sagði Dofri Snorrason um sín fyrstu viðbrögð eftir 3-0 sigur Fjölnis á Þrótti Vogum í gærkvöldi.

Lestu um leikinn: Þróttur V. 0 -  3 Fjölnir

Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og heimamenn fengu jafnvel hættulegri færi en grafarvogspiltar en í þeim seinni tóku gestirnir öll völd á vellinum

„Þeir fengu eitt færi en ég held að við höfum líka fengið tvö góð færi til að skora. Við vorum bara þokkalega sáttir að fara 0-0 inn í hálfleik því við vissum hvað biði okkar í þeim síðari með vindinn í bakið.“

Dofri sem er einn af reynsluboltunum í liði Fjölnis var spurður hvernig hann mæti liðið samanborið við liðið í fyrra en Fjölnismenn hafa gengið í gegnum talsverðar breytingar í vetur.

„Þetta er öðruvísi, það er verið að vinna ákveðna vinnu og byggja upp. Þetta er yngra lið og það er markvisst verið að vinna að því að hafa hópinn tilbúinn þegar hann fer upp og þetta eru þvílíkt mikilvægar mínútur sem ungu strákarnir eru að fá núna í þessum leikjum og það eru allir Fjölnismenn að fara að græða á þessu tímabili.“

Sagði Dofri en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner