Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   fös 07. júní 2024 17:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Wembley
Byrjunarlið Englands - Mainoo byrjar og Ramsdale í markinu
Icelandair
Mainoo byrjar.
Mainoo byrjar.
Mynd: Getty Images
Aaron Ramsdale, lengst til vinstri, byrjar í kvöld.
Aaron Ramsdale, lengst til vinstri, byrjar í kvöld.
Mynd: Getty Images
Englendingar hafa opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi á Wembley í kvöld.

Kobbie Mainoo, ungur miðjumaður Manchester United, fær tækifæri til að láta ljós sitt skína og þá er Aaron Ramsdale frekar óvænt í markinu.

Lestu um leikinn: England 0 -  1 Ísland



Harry Kane, fyrirliði Englendinga, hefur verið að glíma við meiðsli en hann byrjar í kvöld. Þá er varnarlínan nákvæmlega eins og búast má við henni á EM. Marc Guehi, miðvörður Crystal Palace, er við hlið John Stones.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er auðvitað í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
banner
banner