Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
banner
   mið 08. janúar 2025 09:30
Elvar Geir Magnússon
Dyche: Væri að skoða stjóramálin ef ég ætti félagið
Sean Dyche, stjóri Everton.
Sean Dyche, stjóri Everton.
Mynd: EPA
Sean Dyche, stjóri Everton, segir eðlilegt að umræða sé í gangi um starf sitt en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu deildarleikjum.

Dyche fundaði með nýjum eigendum, Friedkin fjölskyldunni, eftir tapleikinn gegn Bournemouth síðasta laugardag.

„Þegar þú ert með ábyrgð á svona stóru félagi þá verður þú að vera með áætlanir. Mér finnst ekkert óeðlilegt við það að eigendurnir séu að ræða stjóramálin. Ef ég væri eigandi félagsins myndi ég ræða við stjórnina um hvort staðan væri betri ef við myndum breyta einhverju," segir Dyche.

„Við þurfum að vinna leiki og við höfum ekki unnið nægilega marga á þessu tímabili. Það er mín ábyrgð, ég get ekki horft framhjá því."

Everton er einu stigi fyrir ofan fallsæti.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner