Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   mán 08. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Palace án síns besta manns gegn Leeds
Gleðilegan mánudaginn. Það er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sá leikur fer fram á Elland Road í Leeds þar sem heimamenn taka á móti Crystal Palace.

Crystal Palace verður án síns besta leikmanns, Wilfried Zaha, í þessum leik. Zaha er að glíma við meiðsli og óvíst er hversu lengi hann verður frá.

Fyrir leikinn eru liðin með jafnmörg stig um miðja deild en Palace hefur leikið leik meira en Leeds. Leikurinn í kvöld verður auðvitað sýndur í beinni útsendingu á Síminn Sport.

mánudagur 8. febrúar

ENGLAND: Premier League
20:00 Leeds - Crystal Palace (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner