Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   fim 08. október 2020 17:22
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Rúmeníu: Treyst á reynslu - Hagi á bekknum
Icelandair
Frá æfingu rúmenska landsliðsins í gær.
Frá æfingu rúmenska landsliðsins í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið Rúmeníu er klárt fyrir leikinn gegn Íslandi í undanúrslitum umspilsins fyrir EM næsta sumar. Leikið verður á Laugardalsvelli.

Smelltu hérna til að fara í beina textalýsingu.

Mirel Radoi byrjar með reynslumikla menn í byrjunarliðinu. Markvörðurinn og fyrirliðinn Ciprian Tatarusanu er 34 ára og svo eru þeir Ciprian Deac og Mario Camora báðir 33 ára. Þeir eru þrír af elstu leikmönnum liðsins.

Ianis Hagi byrjar á bekknum ásamt George Puscas. Denis Alibec, sóknarmaður Kayserispor, byrjar frammi.

Byrjunarlið Rúmeníu:
12. Ciprian Tatarusanu (F) (AC Milan)
2. Alexandru Cretu (Maribor)
5. Mihai Balasa (Craiova)
6. Christian Manea (Cluj)
7. Denis Alibec (Kayserispor)
10. Alexandru Maxim (Gaziantep)
15. Andrei Burca (Cluj)
17. Ciprian Deac (Cluj)
20. Alexandru Mitrita (Al-Ahli)
22. Mario Camora (Cluj)
23. Nicolae Stanciu (Slavia Prag)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner