Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
   þri 08. október 2024 22:25
Gunnar Georgsson
Hugarburðarbolti GW7 Danny Welbeck er eins og Benjamin Button!
Mynd: Vignir
Brighton - Tottenham varð auðvitað veislan sem við spáðum. Liverpool með sterkan 0-1 sigur á Selhurst Park gegn Crystal Palace. Cole Palmer nokkuð rólegur um helgina og Haaland skorar ekki annan leikinn í röð. Saka í góðum gír á Emirates og Forest náðu í sterkt stig á Stamford Bridge.

22.000 manns á Íslandi spila fantasy leikinn í enska fótboltanum. Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp sem alla fantasy spilara þyrstir í.
Vignir Már Eiðsson og Gunnar Georgsson sjá um þáttinn.
Gunnar er einn allra sterkasti fantasy spilari landsins. Þeir vita allt um fantasy leikinn
Vignir Már Eiðsson er þekktur fyrir að spila með hjartanu og er einn öflugasti draft spilari landsins.

Við förum yfir hverja umferð af enska boltanum með TA-Sport Travel (https://tasport.is/premierferdir/), Dillon, Shake & Pizza, Dúos og Pottinum og Pönnuni. Allt rætt fram og aftur. Verðum með deildina Hugarburðarbolti og það verður nóg af veglegum vinningum t.d Pakkaferð á leik í Enska boltanum fyrir sigurverara deildarinnar. Sigurverari hvers mánaðar fer í pott þar sem dregið verður um utanlandsferð fyrir tvo og svo að sjálfsögðu vikulegir vinningar fyrir sigurverara hverrar umferðar frá Shake & Pizza. Kóðinn í deildina er: zmgv1y
Athugasemdir