West Ham hefur áhuga á Zirkzee - Disasi áfram úti í kuldanum - Casadó orðaður við Chelsea og Arsenal
   mið 08. október 2025 21:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meistaradeild kvenna: Arna fékk á sig víti í naumu tapi gegn Man Utd
Kvenaboltinn
Sædís Rún Heiðarsdóttir
Sædís Rún Heiðarsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arna Eiríksdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir voru í byrjunarliði Valerenga sem tapaðii naumlega gegn Man Utd í fyrstu umferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem Maya Le Tissier skoraði úr.

Man Utd fékk víti eftir að boltinn fór í höndina á Örnu inn á teignum. Man Utd vann því í sínum fyrsta leik í lokakeppni Meistaradeildarinnar kvennamegin.

Wolfsburg vann öruggan sigur gegn PSG. PSG komst í undanúrslit í fyrra en Wolfsburg komst ekki áfram úr forkeppninni. Atletico Madrid rúllaði yfir St. Polten.

Manchester Utd W 1 - 0 Valerenga W
1-0 Maya Le Tissier ('31 , víti)

St. Polten W 0 - 6 Atletico Madrid W

Wolfsburg W 4 - 0 PSG W
Athugasemdir
banner