Matty Cash hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Aston Villa.
Hægri bakvörðurinn er einn af þremur mikilvægum leikmönnum liðsins sem félagið var í viðræðum við en félagið er einnig að ræða við þá Morgan Rogers og John McGinn.
Cash hefur verið heitur í upphafi tímabils,s skorað tvö mörk í fyrstu níu leikjunum. Hann var á skotskónum í gær þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Manchester City.
Hægri bakvörðurinn er einn af þremur mikilvægum leikmönnum liðsins sem félagið var í viðræðum við en félagið er einnig að ræða við þá Morgan Rogers og John McGinn.
Cash hefur verið heitur í upphafi tímabils,s skorað tvö mörk í fyrstu níu leikjunum. Hann var á skotskónum í gær þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Manchester City.
Cash er 28 ára og hefur verið hjá Villa síðan 2020 en hann kom frá Nottingham Forest.
Hann er Englendingur, fæddur á Englandi, en spilar fyrir Pólland og hefur skorað fjögur mörk í 22 landsleikjum.
Aston Villa is delighted to announce that Matty Cash has signed a new contract with the club. pic.twitter.com/pKOAzOvW8E
— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 27, 2025
Athugasemdir

