Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   þri 28. október 2025 10:55
Kári Snorrason
Nefna sex bestu kaupin - „Gylfi sjálfkjörinn“

Síðasta umferð Bestu deildarinnar fór fram um helgina og í kjölfarið var sérstakur lokaþáttur Innkastsins tekinn upp. Þar kynnti Sæbjörn Steinke, fréttamaður Fótbolta.net, sérstakan annál um tímabilið og fór meðal annars yfir bestu leikmannakaup Bestu deildarinnar.

Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Athugasemdir