Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   mán 27. október 2025 08:57
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu atvikið ótrúlega: Hjólhestaspyrna Höskuldar sem hefði getað tryggt Evrópu
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Breiðablik vann 3-2 útisigur gegn Stjörnunni í lokaleik Bestu deildarinnar í gær, í úrslitaleik um Evrópusæti. Blikar hefðu þurft að vinna með tveggja marka mun og Stjarnan landaði því Evrópusætinu.

Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk í leiknum og var hársbreidd frá þrennunni í uppbótartíma þegar hann átti hjólhestaspyrnu sem fór í þverslána.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 Breiðablik

„Höskuldur með hjólhestaspyrnu í slána. Ótrúlegt ef þessi hefði farið inn, hefði tryggt Blikum í Evrópu og fullkomnað þrennu Höskuldar. Fótboltaguðirnir ekki með Blikum í liði í dag," skrifaði Kári Snorrason í textalýsingu frá leiknum.

Hér að neðan má sjá mörkin tvö sem Höskuldur skoraði og svo þessa hjólhestaspyrnu sem hafnaði í þverslánni.


Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 27 17 6 4 58 - 31 +27 57
2.    Valur 27 13 6 8 61 - 46 +15 45
3.    Stjarnan 27 12 6 9 50 - 45 +5 42
4.    Breiðablik 27 11 9 7 46 - 42 +4 42
5.    Fram 27 10 6 11 41 - 40 +1 36
6.    FH 27 8 9 10 49 - 46 +3 33
Athugasemdir
banner