Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   mán 27. október 2025 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Emery: Elliott þarf að standa sig betur
Mynd: Aston Villa
Harvey Elliott gekk til liðs við Aston Villa frá Liverpool í sumar á láni út tímabilið en Aston Villa mun festa kaup á honum næsta sumar.

Það hefur vakið athygli að hann hefur fengið fáa sénsa hjá Unai Emery og það vöknuðu upp spurningar þegar hann var ekki valinn í leikmannahópinn þegar Aston Villa vann Man City í gær.

„Ég er ánægður með hann á æfingum. Hann hefur ekki staðið sig nægilega vel á vellinum, hann þarf að aðlagast. Aðrir eru að standa sig betur," sagði Emery.

„Ég er ánæðgur því hann er góður drengur og er að æfa vel,"
Athugasemdir
banner