Lokaþáttur Innkastsins þetta tímabilið! Elvar Geir, Valur Gunnars og Sæbjörn Steinke.
KR hélt sér í deildinni eftir að hafa farið hamförum á Ísafirði, Vestri og Afturelding voru í efri hlutanum eftir tólf umferðir en féllu. Víkingar fögnuðu við litla hrifningu lögreglunnar og það var nóg af áhugaverðum viðtölum.
Steinke var svo með annál tímabilsins að lokum. Takk fyrir hlustunina!
KR hélt sér í deildinni eftir að hafa farið hamförum á Ísafirði, Vestri og Afturelding voru í efri hlutanum eftir tólf umferðir en féllu. Víkingar fögnuðu við litla hrifningu lögreglunnar og það var nóg af áhugaverðum viðtölum.
Steinke var svo með annál tímabilsins að lokum. Takk fyrir hlustunina!
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir




