Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   mán 27. október 2025 10:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Íslenskur slúðurpakki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Bestu deildinni lauk um helgina en vinsælasta frétt síðustu viku var íslenskur slúðurpakki. Enski boltinn kemur einnig mikið við sögu á lista vikunnar.

  1. Íslenskur slúðurpakki - Stór nöfn að færa sig um set? (fös 24. okt 12:10)
  2. Segir Arsenal vera að drepa ensku úrvalsdeildina - „Ég hata þetta“ (fim 23. okt 06:00)
  3. Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið (lau 25. okt 20:02)
  4. Dóri fær sparkið og Ólafur Ingi tekur við (mán 20. okt 12:06)
  5. Ljóst að Breiðablik þarf að greiða Dóra háa upphæð (mán 20. okt 14:55)
  6. Hélt fund sem varðaði meistaraflokk karla án þjálfarans (þri 21. okt 14:17)
  7. Joe Cole hæstánægður með að hafa Eið Smára með sér (fim 23. okt 10:34)
  8. Segir að Siggi Lár muni ekki spila gegn Víkingi og nefnir tvær ástæður (lau 25. okt 00:26)
  9. Hemmi Hreiðars í viðræðum við Val (þri 21. okt 12:00)
  10. Dóri Árna rekinn (Staðfest) - Ólafur Ingi tekinn við (mán 20. okt 14:05)
  11. Lewandowski og Endrick til Man Utd? - Liverpool gæti fengið sekt (mið 22. okt 09:30)
  12. Hvað hefur hann gert til að vera svona eftirsóttur? (þri 21. okt 09:26)
  13. „Isak á ekki skilið að spila" (mán 20. okt 07:30)
  14. Pablo Punyed á leið í Hauka (fös 24. okt 17:00)
  15. Fjögurra tíma seinkun á flugi Liverpool (þri 21. okt 19:50)
  16. Þessir verða samningslausir á árinu - Margir lykilmenn (mið 22. okt 14:30)
  17. Vilja halda Salah á bekknum (mið 22. okt 23:18)
  18. Slot: Þetta var versta frammistaðan (lau 25. okt 22:04)
  19. Hraunaði yfir markvörðinn sinn: Á að verja og tala minna (sun 26. okt 06:00)
  20. KR komst yfir og jöfnunarmark Vestra var ranglega dæmt af (lau 25. okt 14:39)

Athugasemdir
banner