Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   þri 28. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópa í dag - Jón Dagur spilar í bikarnum og Þórir mætir Napoli
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Níunda umferð ítölsku deildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce fá topplið Napoli í heimsókn.

Lecce hefur aðeins nælt í einn sigur og er í 16. sæti með sex stig. Atalanta fær Milan í heimsókn. Milan getur komist á toppinn með sigri en Atalanta er fimm stigum á eftir Milan og getur komist upp í 4. sæti.

2. umferð þýska bikarsins fer af stað í kvöld. Það er spennandi úrvalsdeildarslagur þar sem Frankfurt fær Dortmund í heimsókn. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í Hertha Berlin fá Elversberg í heimsókn en þetta er B-deildarslagur.

þriðjudagur 28. október

Ítalía: Sería A
17:30 Lecce - Napoli
19:45 Atalanta - Milan

GERMANY: National cup
17:30 Eintracht Frankfurt - Dortmund
17:30 Heidenheim - Hamburger
17:30 Hertha - Elversberg
17:30 Wolfsburg - Holstein Kiel
19:45 Augsburg - Bochum
19:45 Gladbach - Karlsruher
19:45 Energie - RB Leipzig
19:45 St. Pauli - Hoffenheim
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 8 6 0 2 15 8 +7 18
2 Roma 8 6 0 2 8 3 +5 18
3 Milan 8 5 2 1 13 6 +7 17
4 Inter 8 5 0 3 19 11 +8 15
5 Bologna 8 4 2 2 13 7 +6 14
6 Como 8 3 4 1 9 5 +4 13
7 Atalanta 8 2 6 0 12 6 +6 12
8 Juventus 8 3 3 2 9 8 +1 12
9 Udinese 8 3 3 2 10 12 -2 12
10 Lazio 8 3 2 3 11 7 +4 11
11 Cremonese 8 2 5 1 9 10 -1 11
12 Torino 8 3 2 3 8 14 -6 11
13 Sassuolo 8 3 1 4 8 9 -1 10
14 Cagliari 8 2 3 3 8 10 -2 9
15 Parma 8 1 4 3 3 7 -4 7
16 Lecce 8 1 3 4 7 13 -6 6
17 Verona 8 0 5 3 4 11 -7 5
18 Fiorentina 8 0 4 4 7 12 -5 4
19 Pisa 8 0 4 4 5 12 -7 4
20 Genoa 8 0 3 5 4 11 -7 3
Athugasemdir
banner