Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
banner
   fös 08. nóvember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn um helgina - Orri Steinn mætir funheitum Börsungum
Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad spila sinn erfiðasta leik á tímabilinu um helgina er liðið tekur á móti toppliði Barcelona í 13. umferð La Liga á Spáni.

Mörg augu eru á leik Real Madrid og Osasuna sem fer fram klukkan 13:00 á morgun.

Carlo Ancelotti, þjálfari Madrídinga, situr í heitu sæti. Evrópu- og Spánarmeistararnir hafa verið ósannfærandi í byrjun leiktíðar þar sem margar stjörnur hafa spilað langt undir getu.

Á sunnudag mætast Real Sociedad og Barcelona í San Sebastian. Þetta er stærsti leikur tímabilsins hjá landsliðsmanninuma Orra Steini Óskarssyni, en Börsungar hafa leikið sér að því að skora mörk og útlit fyrir að Sociedad verði næsta bráð stórliðsins, en Sociedad hefur aðeins skorað 10 mörk á tímabilinu og er með fimmtán stig í 11. sæti.

Föstudagur:
20:00 Vallecano - Las Palmas

Laugardagur:
13:00 Real Madrid - Osasuna
15:15 Villarreal - Alaves
17:30 Espanyol - Valencia
20:00 Leganes - Sevilla

Sunnudagur:
13:00 Betis - Celta
15:15 Mallorca - Atletico Madrid
17:30 Getafe - Girona
17:30 Valladolid - Athletic
20:00 Real Sociedad - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
3 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
4 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
7 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
8 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
9 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
10 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
11 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
12 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
13 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir