Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
   mið 09. janúar 2019 11:56
Elvar Geir Magnússon
Doha
Willum: Fyrsti landsleikurinn kemur vonandi í þessari ferð
Icelandair
Willum á æfingu í Katar í gær.
Willum á æfingu í Katar í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Hinn tvítugi Willum Þór Willumsson var valinn besti ungi leikmaðurinn í Pepsi-deildinni í sumar en hann átti frábært tímabil með Breiðabliki.

Willum var valinn í janúarverkefni landsliðsins og er nú í Katar.

„Það er gaman að kynnast strákunum og fólkinu í kring," segir Willum sem vonast auðvitað til að verða landsliðsmaður á næstu árum.

„Vonandi getur maður spilað einhverja landsleiki og það er auðvitað markmiðið. Vonandi fæ ég að spila minn fyrsta leik í þessari ferð."

„Það kom mér skemmtilega á óvart að vera valinn. 2018 var fínt ár og vonandi verður 2019 betra."

Ítalska B-deildarfélagið Spezia hefur gert tilboð í Willum en óvíst er hvar hann spilar á þessu ári.

„Þau mál eru í bið. Þetta ætti að koma í ljós á næstu vikum, hvort það verði Spezia eða eitthvað annað. Ég veit það ekki. Það er einhver áhugi."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner