Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Guðni meyr: Stoltur að því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
   mið 09. janúar 2019 11:56
Elvar Geir Magnússon
Doha
Willum: Fyrsti landsleikurinn kemur vonandi í þessari ferð
Icelandair
Willum á æfingu í Katar í gær.
Willum á æfingu í Katar í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Hinn tvítugi Willum Þór Willumsson var valinn besti ungi leikmaðurinn í Pepsi-deildinni í sumar en hann átti frábært tímabil með Breiðabliki.

Willum var valinn í janúarverkefni landsliðsins og er nú í Katar.

„Það er gaman að kynnast strákunum og fólkinu í kring," segir Willum sem vonast auðvitað til að verða landsliðsmaður á næstu árum.

„Vonandi getur maður spilað einhverja landsleiki og það er auðvitað markmiðið. Vonandi fæ ég að spila minn fyrsta leik í þessari ferð."

„Það kom mér skemmtilega á óvart að vera valinn. 2018 var fínt ár og vonandi verður 2019 betra."

Ítalska B-deildarfélagið Spezia hefur gert tilboð í Willum en óvíst er hvar hann spilar á þessu ári.

„Þau mál eru í bið. Þetta ætti að koma í ljós á næstu vikum, hvort það verði Spezia eða eitthvað annað. Ég veit það ekki. Það er einhver áhugi."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner