Wharton til Real Madrid - Chelsea vill Vini - Sunderland horfir til Barcelona - Sterling að losna úr prísundinni?
   fös 10. júlí 2020 11:47
Elvar Geir Magnússon
Brescia gefur út að Balotelli sé að safna aukakílóum
Heimasíða Brescia hefur uppfært upplýsingar um sóknarmanninn Mario Balotelli og segir nú að hann sé 99,8 kíló.

Balotelli er 1,90 m á hæð og er því um átta kílóum of þungur.

Fyrir um tveimur árum fékk Balotelli sekt frá Nice fyrir að mæta of þungur til baka eftir frí.

Félagaskipti Balotelli til Brescia hafa orðið að martröð og félagið er nú í samningadeilum við sóknarmanninn. Ítalskir fjölmiðlar segja að málaferli séu í gangi.

Balotelli var bannaður frá æfingasvæðinu eftir deilur við Massimo Cellion, eiganda Brescia.

Fall niður í ítölsku B-deildina býður Brescia en liðið er sjö stigum frá öruggu sæti þegar sjö umferðir eru eftir af A-deildinni. Birkir Bjarnason spilar fyrir Brescia.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 17 13 0 4 38 15 +23 39
2 Milan 17 11 5 1 28 13 +15 38
3 Napoli 17 12 1 4 26 13 +13 37
4 Juventus 18 9 6 3 24 16 +8 33
5 Roma 18 11 0 7 20 12 +8 33
6 Como 17 8 6 3 23 12 +11 30
7 Bologna 17 7 5 5 25 17 +8 26
8 Atalanta 18 6 7 5 21 19 +2 25
9 Lazio 18 6 6 6 18 14 +4 24
10 Sassuolo 18 6 5 7 23 22 +1 23
11 Torino 18 6 5 7 20 28 -8 23
12 Udinese 18 6 4 8 18 29 -11 22
13 Cremonese 18 5 6 7 18 21 -3 21
14 Cagliari 18 4 6 8 19 25 -6 18
15 Parma 17 4 6 7 12 19 -7 18
16 Lecce 17 4 5 8 12 23 -11 17
17 Genoa 18 3 6 9 18 28 -10 15
18 Fiorentina 18 2 6 10 18 28 -10 12
19 Pisa 18 1 9 8 13 25 -12 12
20 Verona 17 2 6 9 13 28 -15 12
Athugasemdir
banner
banner