Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fim 10. september 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Burnley hafnar öðru tilboði frá West Ham í Tarkowski
Burnley hefur hafnað 30 milljóna punda tilboði frá West Ham í varnarmanninn James Tarkowski.

West Ham bauð á dögunum 27 milljónir punda í Tarkowski en því tilboði var hafnað.

Tarkowski er í algjöru lykilhlutverki hjá Burnley og félagið hefur sett 50 milljóna punda verðmiða á hann.

Leicester hefur einnig sýnt Tarkowski áhuga en hann spilaði allar mínúturnar þegar liðið hélt hreinu í 14 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Athugasemdir
banner
banner
banner