Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
   fim 10. október 2024 22:08
Jón Páll Pálmason
Tveggja Turna Tal - Åge Hareide
Mynd: Tveggja Turna Tal

Åge Hareide bauð í viðhafnarútgáfu af Tveggja Turna Tali í kvöld. Í fyrsta sinn eru skipafréttir sagðar en Åge seldi togara upp á Skaga fyrir 25 árum sem átti eftir að skipta miklu máli þar í bæ.

Við ræddum landsliðsþjálfarastarfið, muninn á Norðmönnum, Íslendingum, Dönum og Svíum og svo kom það í ljós að okkar maður er vinur Haralds Noregskonungs. 

Við þökkum að okkar bestu samstarfsfélögum í Nettó, Netgíró, Lengjunni, Fitness Sport, Tékkanum Budvar og Eyjó í Hafinu fiskverslun. 

Njótið !

Athugasemdir
banner
banner