Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Útvarpsþátturinn - Bent nálgast og fyrstur í sjö gul svarar fyrir sig
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
   fim 10. október 2024 22:08
Jón Páll Pálmason
Tveggja Turna Tal - Åge Hareide
Mynd: Tveggja Turna Tal

Åge Hareide bauð í viðhafnarútgáfu af Tveggja Turna Tali í kvöld. Í fyrsta sinn eru skipafréttir sagðar en Åge seldi togara upp á Skaga fyrir 25 árum sem átti eftir að skipta miklu máli þar í bæ.

Við ræddum landsliðsþjálfarastarfið, muninn á Norðmönnum, Íslendingum, Dönum og Svíum og svo kom það í ljós að okkar maður er vinur Haralds Noregskonungs. 

Við þökkum að okkar bestu samstarfsfélögum í Nettó, Netgíró, Lengjunni, Fitness Sport, Tékkanum Budvar og Eyjó í Hafinu fiskverslun. 

Njótið !

Athugasemdir
banner