Wharton til Real Madrid - Chelsea vill Vini - Sunderland horfir til Barcelona - Sterling að losna úr prísundinni?
   þri 11. maí 2021 11:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stjóri Tranmere rekinn viku fyrir umspilið
Keith Hill hefur verið látinn fara sem stjóri Tranmere Rovers einungis viku áður en umspili í ensku D-deildinni, Leaue Two, hefst.

Stuðningsmenn félagsins eru sagðir ánægðir með þessi tíðindi en Mark Palios, stjórnarformaður félagsins, tók þessa ákvörðun í morgun.

„Þetta gefur okkur besta möguleikan á að fara upp um deild," sagði Palios í yfirlýsingu félagsins.

Tranmere mætir Morecambe á heimavelli í fyrri undanúrslitaleiknum á fimmtudag eftir rúma viku. Ian Dawes mun stýra Tranmere í umspilinu og Andy Parkinson verður honum til aðstoðar.

Tranmere endaði tímabilið á tveimur sigrum í síðustu ellefu leikjum sínum og voru stuðningsmenn orðnir þreyttir á Hill. Hill kom félaginu í úrslitaleik Papa John's bikarkeppninnar en síðan liðið lék á Wembley hefur gengið verið lélegt og því var hann látinn fara á þessum tímapunkti.
Stöðutaflan England England 2. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bromley 24 14 6 4 42 27 +15 48
2 Swindon Town 24 14 4 6 39 26 +13 46
3 Walsall 24 13 4 7 32 23 +9 43
4 Salford City 24 13 4 7 35 31 +4 43
5 MK Dons 25 11 8 6 46 28 +18 41
6 Cambridge United 24 11 8 5 28 19 +9 41
7 Chesterfield 25 10 10 5 42 35 +7 40
8 Notts County 24 11 6 7 36 26 +10 39
9 Colchester 24 9 9 6 38 28 +10 36
10 Crewe 24 10 5 9 38 32 +6 35
11 Barnet 24 9 8 7 32 26 +6 35
12 Grimsby 24 9 7 8 35 30 +5 34
13 Fleetwood Town 24 9 7 8 32 30 +2 34
14 Accrington Stanley 24 9 6 9 27 26 +1 33
15 Oldham Athletic 24 7 11 6 24 19 +5 32
16 Gillingham 24 7 11 6 31 28 +3 32
17 Tranmere Rovers 24 8 8 8 39 37 +2 32
18 Cheltenham Town 25 9 3 13 25 41 -16 30
19 Barrow 24 6 6 12 26 35 -9 24
20 Bristol R. 24 6 3 15 21 44 -23 21
21 Crawley Town 25 4 7 14 28 45 -17 19
22 Shrewsbury 24 4 7 13 21 41 -20 19
23 Newport 24 4 5 15 24 43 -19 17
24 Harrogate Town 24 4 5 15 18 39 -21 17
Athugasemdir
banner