Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 11. september 2020 17:30
Elvar Geir Magnússon
Brighton fær ungan hollenskan varnarmann (Staðfest)
Jan Paul van Hecke.
Jan Paul van Hecke.
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton hefur fengið til sín hollenskan varnarmann, Jan Paul van Hecke.

Graham Potter, stjóri Brighton, lítur á Van Hecke sem framtíðarmann en hann kemur frá NAC Breda og er tvítugur að aldri.

Dan Ashworth hjá Brighton lýsir Van Hecke sem hæfileikaríkum og kraftmiklum varnarmanni sem líður vel með boltann.

„Ætlunin er að hann verði lánaður í aðra Evrópudeild á þessu tímabili til að framþróun hans haldi áfram," segir Asworth.


Athugasemdir
banner
banner
banner