Þórir Jóhann Helgason og hans menn í Lecce heimsækja topplið Inter í Seríu A á Ítalíu í kvöld.
Lecce er í 17. sæti deildarinnar með 17 stig en Inter leiðir deildina með 43 stig.
Ítalíumeistarar Napoli taka þá á móti Parma á Diego Armando Maradona-leikvanginum.
Leikir dagsins:
17:30 Napoli - Parma
19:45 Inter - Lecce
Ítalski boltinn er á Livey en hægt er að tryggja sér áskrift með því að smella á tengilinn
Athugasemdir




