Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
banner
   mið 14. janúar 2026 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Þórir Jóhann í Mílanó
Þórir Jóhann í leik með Lecce
Þórir Jóhann í leik með Lecce
Mynd: EPA
Þórir Jóhann Helgason og hans menn í Lecce heimsækja topplið Inter í Seríu A á Ítalíu í kvöld.

Lecce er í 17. sæti deildarinnar með 17 stig en Inter leiðir deildina með 43 stig.

Ítalíumeistarar Napoli taka þá á móti Parma á Diego Armando Maradona-leikvanginum.

Leikir dagsins:
17:30 Napoli - Parma
19:45 Inter - Lecce

Ítalski boltinn er á Livey en hægt er að tryggja sér áskrift með því að smella á tengilinn
Athugasemdir
banner
banner