Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
   þri 13. janúar 2026 21:05
Brynjar Ingi Erluson
Frábær endurkoma hjá Stockport - Benoný lagði upp
Benoný Breki er kominn í 8-liða úrslit
Benoný Breki er kominn í 8-liða úrslit
Mynd: Stockport County
Benoný Breki Andrésson og félagar í Stockport County eru komnir áfram í 8-liða úrslit EFL-bikarsins eftir ótrúlegan 2-1 endurkomusigur á Harrogate í kvöld.

Benoný kom inn af bekknum hálftíma fyrir leikslok og var nálægt því að jafna metin stuttu síðar en setti boltann framhjá.

Annar varamaður Stockport, Josh Stokes, jafnaði metin á 78. mínútu með fyrsta marki sínu fyrir félagið eftir stoðsendingu frá Benoný.

Frábær innkoma hjá félögunum og undir lok leiksins skoraði Stokes síðan sigurmark Stokcport og fleytti þeim áfram í 8-liða úrslit.


Athugasemdir
banner
banner