Tottenham hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum Conor Gallagher en hann kemur frá Atletico Madrid og greiðir enska félagið 34 milljónir punda fyrir hann. Hann er uppalinn hjá grönnum Tottenham, Chelsea.
Hann er 25 ára og skrifar undir langtímasamning við Tottenham. Gallagher á að baki 22 A-landsleiki og kom einn af þeim á síðasta ári.
Eins og fyrr segir er Gallagher uppalinn hjá Chelsea og lék með liðinu áður en hann var seldur til Atletico Madrid sumarið 2024. Þar skoraði hann 77 leiki í öllum keppnum og skoraði sjö mörk,
Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Tottenham fær í sínar raðir í glugganum en von er á því að brasilíski bakvörðurinn Souza verði einnig kynntur á næstu dögum.
Hann er 25 ára og skrifar undir langtímasamning við Tottenham. Gallagher á að baki 22 A-landsleiki og kom einn af þeim á síðasta ári.
Eins og fyrr segir er Gallagher uppalinn hjá Chelsea og lék með liðinu áður en hann var seldur til Atletico Madrid sumarið 2024. Þar skoraði hann 77 leiki í öllum keppnum og skoraði sjö mörk,
Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Tottenham fær í sínar raðir í glugganum en von er á því að brasilíski bakvörðurinn Souza verði einnig kynntur á næstu dögum.
„Ég er mjög ánægður og spenntur að vera kominn hingað, tek næsta skref á mínum ferli hjá frábæru félagi. Ég vildi verða leikmaður Spurs og sem betur fer vildi félagið það sama. Þetta var auðvelt, gerðist mjg hratt og ég er tilbúinn að fara spila. Ég veit hversu öflugir stuðningsmennirnir eru, ég er mjög ánægður að vera orðinn hluti af þessu hér og vil búa til eitthvað sérstakt og minningar með fólkinu sem tengist félaginu," segir Gallagher við undirskrift.
“I'm here to give everything.” pic.twitter.com/ECxshCP2AZ
— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) January 14, 2026
Athugasemdir




